Fréttir

Jun 29 2015

Ritarinn gleymdi bara að óska sjálfri sér til hamingju með afmælið um daginn - hún fékk auðvitað köku (og ís !!!) í tilefni dagsins og blés á kerti - en þetta var í síðasta sinn sem hún blæs á kerti hér sem starfsmaður þar sem hún hefur ákveðið halda á vit ævintýrana og flytja burt úr borginni (allavega í bili....) og njóta lífsins á Laugarvatni. Hún mun sakna samstarfsfélaga sinna gríðarlega og kúnnana - það verða bara allir að vera duglegir að koma á Laugarvatn :)

Bakarameistarinn Guðrún sá um baksturinn - Takk Gunna fyrir svakalega góðu..... :D

View On Facebook

Turn your Facebook Page into a website, instantly.

Try now for 14 days FREE

No credit card required, unsubscribe at any time. pagevamp.com