Fréttir

Aug 14 2015

Þetta er hún Dagbjört, hún var svo dásamleg að koma til okkar í sumar og aðstoða okkur. Dagbjört er nemi í tannlækningum við University of Debrecen í Ungverjalandi. Dagbjört verður hjá okkur út ágúst og verður okkar hægri hönd í hinu og þessu - Þessi fjölhæfa, fallega og flotta vinkona okkar átti afmæli þann 6 ágúst og að sjálfsögðu fékk hún afmælisköku eins og hinir starfsmennirnir - en það var hún Gunna okkar besti bakari sem skellti í eina sjóðheita ljúfenga eplaböku ;) Takk fyrir að vera með okkur í sumar Dagbjört :)

View On Facebook

Turn your Facebook Page into a website, instantly.

Try now for 14 days FREE

No credit card required, unsubscribe at any time. pagevamp.com