Fréttir

Feb 28 2017

Forvarnir eru besta meðferðin, þar sem ekkert er betra en eigin tennur!

Tannhreinsun er ein mikilvægasta forvörnin. Hreinar tennur draga úr líkum á beineyðingu sem er helsta ástæðan fyrir tannmissi í dag.

Sumir einstaklingar eru í áhættuflokki með tannskemmdir. Í þeim tilvikum er mikilvægt að verja skorur tanna þeirra um leið og þær koma upp, á meðan aðrir geta haft óskorufylltar tennur alla ævi.

Þeir sem gnísta mikið tönnum slíta þeim hraðar. Þá er mikilvægt að grípa snemma inn í.

Fræðsla er ein besta forvörnin og byrjar aldrei of snemma.

View On Facebook

Turn your Facebook Page into a website, instantly.

Try now for 14 days FREE

No credit card required, unsubscribe at any time. pagevamp.com