Það er alltaf tilefni fyrir kökur - Hún Hulda okkar, tannfræðingur hjá Tannlæknastofu Tinnu Kristínar (TKS) átti afmæli þann 7 ágúst, Sunna tannlæknir hjá TKS átti afmæli þann 14 júlí, Tinna tannlæknir átti afmæli þann 4 júlí og svo fagnaði TKS 10 ára afmæli í dag með veislu handa öllum :
View On Facebook