Um stofuna

Tannlæknastofan Brostu hóf rekstur þann 2 júlí 1990 í núverandi húsnæði Hamraborg 5 í Kópavogi en árið 2004 var stofan stækkuð í þá mynd sem hún er í dag. Sama ár flutti tannsmíðaverkstæðið Bakkabros starfsemi sína á sömu hæð og er náin samvinna milli fyrirtækjana.


Hjá Brostu starfa í dag tveir tannlæknar, tannfræðingur, þrír tanntæknar og starfsmaður í móttöku. Helstu viðfangsefni okkar eru:

  • Allar almennar tannviðgerðir, skoðanir og tannhreinsanir.
  • Fegrunartannlækningar og hvítar fyllingar.
  • Fræðsla og leiðbeiningar.
  • Barnatannlækningar, fóbíur og aðlögun.
  • Krónu og brúarsmíði.
  • Tannplönt í kjálka

Hjá Brostu leggjum við okkur fram við að bjóða upp á þægilegt umhverfi og að veita góða þjónustu.

Verðskrá

Vinsamlega hafðu samband við okkur til að fá verðskrána og við sendum þér hana í tölvupósti.

Er hægt að fá lánað?

Ætlast er til að allir greiði fyrir hvern tíma. Ef um miklar aðgerðir er að ræða er hægt að fá viðtal hjá tannlækni og verðáætlun, svo er hægt að semja um visa raðgreiðslur í framhaldi af því. Ragnheiður í móttökunni sér um þessi mál svo ef þið hafið einhverjar spurningar ekki hika þá við að hafa samband.

1. Erum með styarfsleyfi frá Heilbrigðiseftirliti Hafnafjarðar- og Kópavogssvæðis , fyrst 1990 og endurnýjað reglulega síðan.
2. Erum með starfsleyfi frá geislavörnum varðand starfsemi á röntgentækjum.
3. Eldvarnareftirlitið hefur tekið út húsnæðið reglulega  allt frá 1990.
4. Allir tannlæknar á stofunni eru með tann-lækningarleyfi á Íslandi sem er gefið út af Heilbrigðisyfirvöldum.

Brostu sf.
Hamraborg 5, Kópavogur, Iceland 200
Kennitala: 631292-2329
Vsk númer: Tannlæknafélag ber ekki vsk. númer
ÍSAT: 86.23.0 - Tannlækningar
Netfang: brostu@brostu.is
Sími 564 2660
 
Facebook: facebook.com/tannlaeknastofanbrostu

Turn your Facebook Page into a website, instantly.

Try now for 14 days FREE

No credit card required, unsubscribe at any time. pagevamp.com